Dreamer: Inspired by a True Story (2005)
Ben Crane telur að keppnishestur sem slasaðist, eigi skilið að fá annað tækifæri.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Ben Crane telur að keppnishestur sem slasaðist, eigi skilið að fá annað tækifæri. Hann og dóttir hans Cale taka hestinn að sér ( sem er meri ) og bjarga honum frá dauða. Þegar merin kemur á búgarð Crane, þá myndast kjörið tækifæri fyrir feðginin að treysta böndin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John GatinsLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS
Tollin/Robbins ProductionsUS
Brass Hat FilmsGB

Epsilon Motion PicturesCH
S.K.G. Productions

Hyde Park EntertainmentUS















