Náðu í appið
Glory Road

Glory Road (2006)

"The incredible story of the team that changed the game forever."

1 klst 58 mín2006

Texas Western þjálfarinn Don Haskins gerði víðreist árið 1966, og fór um allt land til að finna bestu körfuboltaleikmennina, bæði hvíta og þeldökka.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómar

Hvar má horfa

Söguþráður

Texas Western þjálfarinn Don Haskins gerði víðreist árið 1966, og fór um allt land til að finna bestu körfuboltaleikmennina, bæði hvíta og þeldökka. Hann bjó til lið með 7 blökkumönnum og 5 hvítum, sem varð hið goðsagnakennda Texas Western Miners. Gert var grín að þeim fyrir látalæti og sýndarmennsku, en hann stillti í fyrsta sinn upp byrjunarliði sem var eingöngu skipað blökkumönnum. Þrátt fyrir að eiga við ofurefli að etja þá komst liðið í úrslit meistarakeppninnar gegn hinu öfluga liði Kentucky.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

James Cartner
James CartnerLeikstjóri
Chris Cleveland
Chris ClevelandHandritshöfundur

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Jerry Bruckheimer FilmsUS
Talent OneUS
Buena Vista InternationalUS
The Walt Disney StudiosUS
Buena Vista Home EntertainmentUS