Náðu í appið
Transamerica

Transamerica (2005)

"Life is more than the sum of its parts."

1 klst 43 mín2005

Einni viku áður en hún fer í kynleiðréttingaraðgerð, þá fær Bree símtal frá 17 ára pilti sem segist vera sonur hennar, sem orðið hefði til í miðskóla.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic66
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Einni viku áður en hún fer í kynleiðréttingaraðgerð, þá fær Bree símtal frá 17 ára pilti sem segist vera sonur hennar, sem orðið hefði til í miðskóla. Geðlæknir Bree vill ekki samþykkja aðgerðina fyrr en Bree afgreiðir þetta samband, þannig að Bree fer til New York, borgar ungmennið út úr unglingafangelsi, og býður honum far til Los Angeles, án þess að upplýsa að hún er í raun faðir hennar. Áætlanir bæði hennar og hans, fara úr skorðum, og leyndarmál mun koma upp á yfirborðið, og vinátta byrjar að myndast milli þeirra. Stjúpfaðir stráksins, kynleiðréttingar-stuðningshópur, kaktusæta, Navajo kúreki, og fjölskylda Bree leika öll hlutverk í þessu ferli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Duncan Tucker
Duncan TuckerLeikstjóri

Framleiðendur

Belladonna ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

Transamerica er um kynskipting að nafni Sabrina Osbourne eða öðru nafni Bree sem bíður eftir lokaaðgerð sem á að breita henni úr karli í konu. En líf hennar tekur frekar óvænta stefnu ...