Náðu í appið
Running Scared

Running Scared (2006)

"If anything can go wrong, it will - and at the worst possible time"

2 klst 2 mín2006

Glæpamaðurinn Joey Gazelle ber ábyrgð á því að láta byssur sem notaðar voru til að myrða tvær spilltar löggur við eiturlyfjaviðskipti á milli ítalskra mafíósa...

Rotten Tomatoes41%
Metacritic41
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Prime Video

Söguþráður

Glæpamaðurinn Joey Gazelle ber ábyrgð á því að láta byssur sem notaðar voru til að myrða tvær spilltar löggur við eiturlyfjaviðskipti á milli ítalskra mafíósa og blökkumanna, hverfa. Joey felur byssurnar í kjallaranum heima hjá sér, í stað þess að henda þeim í ánna, og tíu ára gamall sonur hans, Nicky, og besti vinur hans, Oleg Yugorsky, sjá Joey fela byssuna. Þegar ofbeldisfullur stjúpfaðir Oleg, Anzor Yogorzky, lemur móður hans, Mila, þá nær Oleg í vopnið og skýtur Anzor, og strýkur síðan að heiman með byssuna. Joey, Rússinn og ítalski mafíósinn og spilltar löggur, elta drenginn til að ná aftur vopninu, og komast að því hver skipaði honum að drepa stjúpföður sinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

True Grit Productions
International Production CompanyCZ
Pierce/Williams Entertainment
Zero Gravity ManagementUS
New Line CinemaUS
Media 8 Entertainment

Gagnrýni notenda (4)

★★★★★

Æðisleg mynd í alla kanta. Byrjar eins og skot og heldur manni föstum yfir alla myndina með bæði spennandi, flottum sem og óhugnalegum atriðum. Joey Gazelle, leikinn af Paul Walker ...

★★★☆☆

Running scared er ein af þessum myndum sem byrja leiðinlega en síðan fara þær að skána þegar eitthvað líður á sýningartímann. Ég bjóst persónulega við þessari mynd mjög góðri en...

Þessi mynd kom mjög skemmtilega á óvart, því ég bjóst við algjörum vibjóð, en myndin var alls ekki svo slæm. Ég meina í heildina litið fannst mér hún svolítið hallarísleg, og...

Running Scared er mynd sem ég sé eftir að hafa ekki séð fyrr, Paul Walker er eða var allavega eitt mesta turn-off þegar það kom að kvikmyndum og þar af leiðandi var áhugi minn nánast eng...