Looking for Richard (1996)
"A four hundred year old work-in-progress."
Leikstjórinn Al Pacion stillir upp hlið við hlið atriðum úr Ríkharði III, atriðum frá æfingum á Ríkharði III, og atriðum þar sem hópar sem tengjast...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Leikstjórinn Al Pacion stillir upp hlið við hlið atriðum úr Ríkharði III, atriðum frá æfingum á Ríkharði III, og atriðum þar sem hópar sem tengjast uppfærslunni ræða leikritið, tímana sem það var skrifað á og atburði sem gerðust á sama tíma og leikritið var skrifað. Í myndinni eru birt viðtöl við breska leikara mest megnis, sem reyna að útskýra afhverju bandarískir leikarar eiga erfiðara með að leika í Shakespeare leikritum en þeir sjálfir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Chal Productions
Jam Productions

Fox Searchlight PicturesUS









