Friday the 13th: A New Beginning (1985)
Friday the 13th 5
"Terror Is Reborn"
Fimm árum eftir að Tommy Jarvis drap hinn grímuklædda Jason Voorhees, þá hefur hann flækst á milli geðsjúkrahúsa, en tekst ekki að losna við martraðirnar um endurkomu Jason.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Fimm árum eftir að Tommy Jarvis drap hinn grímuklædda Jason Voorhees, þá hefur hann flækst á milli geðsjúkrahúsa, en tekst ekki að losna við martraðirnar um endurkomu Jason. Þegar Tommy er sendur á heimili úti í sveit í New Jersey, ætlað vandræðaunglingum, þá byrja hrottaleg morðin á ný, og aftur er það grímuklæddur maður sem strádrepur alla sem hann nær í. Er Jason risinn aftur úr gröf sinni? Eða hefur Tommy ákveðið að taka upp þráðinn?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Georgetown ProductionsUS

Paramount PicturesUS
Sean S. Cunningham FilmsUS
Terror, Inc.US




















