Náðu í appið
Friday the 13th: A New Beginning

Friday the 13th: A New Beginning (1985)

Friday the 13th 5

"Terror Is Reborn"

1 klst 32 mín1985

Fimm árum eftir að Tommy Jarvis drap hinn grímuklædda Jason Voorhees, þá hefur hann flækst á milli geðsjúkrahúsa, en tekst ekki að losna við martraðirnar um endurkomu Jason.

Rotten Tomatoes16%
Metacritic16
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Fimm árum eftir að Tommy Jarvis drap hinn grímuklædda Jason Voorhees, þá hefur hann flækst á milli geðsjúkrahúsa, en tekst ekki að losna við martraðirnar um endurkomu Jason. Þegar Tommy er sendur á heimili úti í sveit í New Jersey, ætlað vandræðaunglingum, þá byrja hrottaleg morðin á ný, og aftur er það grímuklæddur maður sem strádrepur alla sem hann nær í. Er Jason risinn aftur úr gröf sinni? Eða hefur Tommy ákveðið að taka upp þráðinn?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Vera Farmiga
Vera FarmigaLeikstjóri
Victor Miller
Victor MillerHandritshöfundur

Framleiðendur

Georgetown ProductionsUS
Paramount PicturesUS
Sean S. Cunningham FilmsUS
Terror, Inc.US