Hópur af kjaftforum vandræðaunglingum (sem kunna ekki að leika) eru látnir þrífa hótel í niðurníðslu...og hreinlega grátbiðja að vera drepin á hrottafenginn hátt. Myndin er eiginlega ...
See No Evil (2006)
"This Summer, someone is raising Kane."
Þegar lögreglumaðurinn Frank Williams er ásamt nýjum samstarfsmanni sínum, að rannsaka útkall sem barst frá yfirgefnu húsi, þá finnur hann konu sem hefur verið blinduð...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Þegar lögreglumaðurinn Frank Williams er ásamt nýjum samstarfsmanni sínum, að rannsaka útkall sem barst frá yfirgefnu húsi, þá finnur hann konu sem hefur verið blinduð á hrottalegan hátt, en síðan ræðst stór geðsjúklingur á þá með exi. Félagi hans er drepinn og Frank skýtur glæpamanninn í höfuðið, en hlýtur sár á hendi. Fjórum árum síðar, þá er Frank færður til í starfi, og vinnur nú sem fangavörður. Frank fer ásamt ungum föngum á Blackwell hótelið, yfirgefinn stað þar sem eldsvoði átti sér stað, en verkefni þeirra er að hreinsa til svo hægt sé að nota staðinn fyrir heimilislausa. Í staðinn geta glæpamennirnir ungu fengið refsingu sína mildaða. Um kvöldið er fanganum Kira, sem er með nokkur kristin húðflúr, rænt af hinum klikkaða fjöldamorðingja Kane, sem safnar augum fórnarlamba sinna, og á meðan er ráðist á hina úr hópnum með exi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur














