Náðu í appið
Öllum leyfð

Ástríkur og Víkingarnir 2006

(Astérix et les Vikings)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. ágúst 2006

78 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
Rotten tomatoes einkunn 47% Audience

Eftir enn eina árásina á autt þorp, þá misskilur foringi víkinganna, Timandahaf, skýringar Cryptograf um að “ótti gefi íbúunum vængi” og heldur að óttinn gefi þorpsbúum hæfileikann til að fljúga. Þeir ákveða að elta meistara óttans til að læra þessa tækni, sem myndi gera þá ósigrandi. Á sama tíma er frændi Vitalstatistix, Justforkix, sendur... Lesa meira

Eftir enn eina árásina á autt þorp, þá misskilur foringi víkinganna, Timandahaf, skýringar Cryptograf um að “ótti gefi íbúunum vængi” og heldur að óttinn gefi þorpsbúum hæfileikann til að fljúga. Þeir ákveða að elta meistara óttans til að læra þessa tækni, sem myndi gera þá ósigrandi. Á sama tíma er frændi Vitalstatistix, Justforkix, sendur frá París til Gaulverjalands, til að verða að manni, og Ástríkur og Steinríkur eiga að þjálfa unga manninn. Hinn heimski sonur Cryptograf, Olaf, heyrir á samtal heigulsins Justforkix og Ástríks og Steinríks, og rænir honum. Á leið sinni til baka í þorp víkinganna, þá hittir Justforkix Abba, dóttur Timandahaf, og þau verða ástfangin. En hinn metnaðarfulli Cryptograf ákveður að Olaf skuli giftast Abba og verða valdamikill víkingur. Í lokin áttar Ástríkur sig á að það er ekki óttinn sem gefur manni vængi, heldur ástin. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn