Náðu í appið
The Long Weekend

The Long Weekend (2005)

"Two Brothers. One Weekend. No Shame."

1 klst 25 mín2005

Cooper og Ed eru bræður: Coop leikur í auglýsingum og sápuóperum, og eyðir kröftunum í að elta stelpur til að komast í skyndikynni.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Cooper og Ed eru bræður: Coop leikur í auglýsingum og sápuóperum, og eyðir kröftunum í að elta stelpur til að komast í skyndikynni. Yngri bróðir hans Ed, er heiðarlegur ungur maður, sem vinnur á auglýsingastofu. Síðasta árið, síðan hann kom að kærustunni í rúminu með öðrum manni þar sem myndbandsupptökuvél var í gangi, þá hefur Ed verið í rusli, og þetta hefur áhrif á félagslíf hans, vinnuna og fleira. Ed verður rekinn á mánudaginn nema einhver geti reddað honum stórum nýjum viðskiptavini. Hann á afmæli nú um helgina: hann vill helst vinna, en Cooper vill fá hann til að enduruppgötva sig sem kynveru. Cooper reynir að hjálpa Ed að ná í stelpu, en allt gengur á afturfótunum. Getur þessi heiðvirði maður bjargað starfinu sínu og farið að lifa eðlilegu lífi?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pat Holden
Pat HoldenLeikstjóri
Indio Falconer Downey
Indio Falconer DowneyHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Brightlight PicturesCA

Gagnrýni notenda (3)

Mér fannst þetta bara nokkuð fín mynd, húmorinn minnir svo lítið á American Pie. Mætti vera aðeins betur leikin og svo er hún frekar fyrirsjáanleg. En slatti af fyndnum atri...

Þetta er ömurlegasta mynd sem ég hef á ævinnni séð, langaði að labba út úr salnum. Las einhverstaðar að henni væri líkt við American Pie myndunum. Það er ekki satt, ekki nálægt þv...

Hundleiðinleg mynd ekki eyða peningi í þetta rugl. Í gegnum alla þessa 85mín gamanmynd brosti ég tvisar. Þessi mynd fjallar um eins og svo oft áður gaur sem er að reyna að fá á broddin ...