Náðu í appið
The Thief Lord

The Thief Lord (2006)

"Magic is just around the corner."

1 klst 38 mín2006

Mynd um tvo unga drengi, Prosper og Bo, sem flýja til Feneyja eftir að þeir verða munaðarlausir og látnir í umsjá grimmrar frænku sinnar.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Mynd um tvo unga drengi, Prosper og Bo, sem flýja til Feneyja eftir að þeir verða munaðarlausir og látnir í umsjá grimmrar frænku sinnar. Þeir fela sig í síkjum og skúmaskotum borgarinnar, og kynnast gengi götustráka, og heillandi leiðtoga þeirra, the Thief Lord. Frá bækistöðvum sínum, sem eru gamalt kvikmyndahús, þá stela börnin frá hinum ríku til að hafa í sig og á, og fljótlega kemst lögreglan á sporið. En þeim stafar þó meiri hætta af nokkru úr fortíðinni - fallegum töfrafjársjóði, sem getur umbreytt sjálfum tímanum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daniel Musgrave
Daniel MusgraveHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Thema ProductionLU
Delux ProductionsLU
Future FilmsGB
Comet Films
Comet FilmDE