Náðu í appið
The Libertine

The Libertine (2004)

"He didn't resist temptation. He pursued it."

1 klst 54 mín2004

Þegar Charles II tekur við ensku krúnunni árið 1660, þá blómstrar menningarlífið.

Rotten Tomatoes34%
Metacritic44
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar Charles II tekur við ensku krúnunni árið 1660, þá blómstrar menningarlífið. Þrettán árum síðar, þegar pólitísk og efnahagsleg vandamál þjaka þjóðina, þá kallar Charles II á frænda sinn John Wilmot, jarlinn af Rochester, úr útlegð. John er siðspilltur og drykkfelldur glaumgosi og ljóðskáld. Þegar konungurinn biður John að gera leikrit fyrir franska sendiherrann, þá hittir John leikkonuna ungu Elizabeth Barry og ákveður að gera úr henni stjörnu. Hann verður ástfanginn af henni og hún verður frilla hans. Í sýningunni fyrir sendiherrann fellur hann í ónáð við hirðina. Þegar hann er síðan orðinn 33 ára og er að deyja úr sárasótt og alkohólisma, þá gerist hann trúaður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Laurence Dunmore
Laurence DunmoreLeikstjóri
Stephen Jeffreys
Stephen JeffreysHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

First Choice FilmsCA
Isle of Man FilmGB
Mr. MuddUS