Náðu í appið
Renaissance

Renaissance (2006)

"Paris 2054. Live forever or die trying."

1 klst 45 mín2006

Árið 2054 er París orðinn eins og völundarhús þar sem fylgst er með öllum hreyfingum manna.

Rotten Tomatoes49%
Metacritic57
Deila:
Renaissance - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Árið 2054 er París orðinn eins og völundarhús þar sem fylgst er með öllum hreyfingum manna. Stærsta fyrirtæki borgarinnar, Avalon, kastar skugga á borgina og skiptir sér af öllum hliðum hins daglega lífs til að selja sína helstu vöru, æsku og fegurð. Í þessum heimi skugga og andstæðna eru lögin skýr og fólkinu er haldið í skefjum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mathieu Delaporte
Mathieu DelaporteHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (1)

Flottar umbúðir, gamalt innihald

★★★☆☆

Renaissance er sjónrænt séð algjör veisla. Hvorki spurning né vafi þar. En myndin er fyrst og fremst pjúra Film Noir og með þessu tölvuhannaða útliti - sem nokkurn veginn sameinar einkenn...

Framleiðendur

Onyx PicturesFR
MillimagesFR
LuxAnimationLU
TimefirmGB
France 2 CinémaFR
Attitude Studio