Flottar umbúðir, gamalt innihald
Renaissance er sjónrænt séð algjör veisla. Hvorki spurning né vafi þar. En myndin er fyrst og fremst pjúra Film Noir og með þessu tölvuhannaða útliti - sem nokkurn veginn sameinar einkenn...
"Paris 2054. Live forever or die trying."
Árið 2054 er París orðinn eins og völundarhús þar sem fylgst er með öllum hreyfingum manna.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiÁrið 2054 er París orðinn eins og völundarhús þar sem fylgst er með öllum hreyfingum manna. Stærsta fyrirtæki borgarinnar, Avalon, kastar skugga á borgina og skiptir sér af öllum hliðum hins daglega lífs til að selja sína helstu vöru, æsku og fegurð. Í þessum heimi skugga og andstæðna eru lögin skýr og fólkinu er haldið í skefjum.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráRenaissance er sjónrænt séð algjör veisla. Hvorki spurning né vafi þar. En myndin er fyrst og fremst pjúra Film Noir og með þessu tölvuhannaða útliti - sem nokkurn veginn sameinar einkenn...


