Náðu í appið
The Marine

The Marine (2006)

1 klst 32 mín2006

John Triton er hetja úr sjóhernum sem snýr aftur eftir að hafa verið leystur frá störfum - gegn vilja sínum - eftir stríðið í Írak.

Rotten Tomatoes17%
Metacritic45
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

John Triton er hetja úr sjóhernum sem snýr aftur eftir að hafa verið leystur frá störfum - gegn vilja sínum - eftir stríðið í Írak. Heima þá lendir hann aftur í eldlínunni þegar hópur morðóðra demantaþjófa á flótta, undir stjórn hins miskunnarlausa Rome, rænir eiginkonu hans, og John eltir þá í gegnum óbyggðir Suður - Karólínufylkis. Hann mun ekki láta neitt stöðva sig í þessu mikilvægasta verkefni sínu til þessa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Bonito
John BonitoLeikstjóri
Alan B. McElroy
Alan B. McElroyHandritshöfundur
Michelle Gallagher
Michelle GallagherHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Pacific Film and Television CommissionAU
WWE StudiosUS
20th Century FoxUS