Hugljúf mynd um stelpu sem elst uppá bóndabýli með foreldrum sínum og bróður. Faðirinn vill að sonurinn taki við af sér en hann hefur engann áhuga. En dóttirin tekur ótemju að sér og ...
Flicka (2006)
"The biggest dreams take the most courage."
Myndin er uppvaxtarsaga um hina ákveðnu 16 ára gömlu stúlku Katy McLaughlin sem þráir ekkert heitar en að vinna á hestabúgarði fjölskyldunnar við fjallsræturnar, þó...
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Myndin er uppvaxtarsaga um hina ákveðnu 16 ára gömlu stúlku Katy McLaughlin sem þráir ekkert heitar en að vinna á hestabúgarði fjölskyldunnar við fjallsræturnar, þó að faðir hennar vilji senda hana í heimavistarskóla. Katy finnur villtan hest skammt frá búgarðinum og ákveður að temja hestinn til að sanna fyrir föður sínum að hún eigi skilið að vinna á búgarðinum. En þegar óvæntur harmleikur hendir, þá mun það taka alla ást og styrk fjölskyldunnar til að endurheimta von í brjóstum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael MayerLeikstjóri
Aðrar myndir

Rusty HendricksonLeikstjóri

Mark RosenthalHandritshöfundur

Lawrence KonnerHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

Fox 2000 PicturesUS
Zucker/Netter ProductionsUS





















