Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Flicka 2006

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The biggest dreams take the most courage.

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 54% Critics
The Movies database einkunn 57
/100

Myndin er uppvaxtarsaga um hina ákveðnu 16 ára gömlu stúlku Katy McLaughlin sem þráir ekkert heitar en að vinna á hestabúgarði fjölskyldunnar við fjallsræturnar, þó að faðir hennar vilji senda hana í heimavistarskóla. Katy finnur villtan hest skammt frá búgarðinum og ákveður að temja hestinn til að sanna fyrir föður sínum að hún eigi skilið að vinna... Lesa meira

Myndin er uppvaxtarsaga um hina ákveðnu 16 ára gömlu stúlku Katy McLaughlin sem þráir ekkert heitar en að vinna á hestabúgarði fjölskyldunnar við fjallsræturnar, þó að faðir hennar vilji senda hana í heimavistarskóla. Katy finnur villtan hest skammt frá búgarðinum og ákveður að temja hestinn til að sanna fyrir föður sínum að hún eigi skilið að vinna á búgarðinum. En þegar óvæntur harmleikur hendir, þá mun það taka alla ást og styrk fjölskyldunnar til að endurheimta von í brjóstum.... minna

Aðalleikarar


Hugljúf mynd um stelpu sem elst uppá bóndabýli með foreldrum sínum og bróður. Faðirinn vill að sonurinn taki við af sér en hann hefur engann áhuga. En dóttirin tekur ótemju að sér og brátt fer faðirinn að sjá að hún hefur þetta í blóðinu, hún er eins og hann. Fallegt landslag og tala nú ekki um flotta hesta!! Ekta fjölskyldumynd og fyrir þá sem hafa áhuga á hestum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn