Náðu í appið
DOA: Dead or Alive

DOA: Dead or Alive (2006)

"Alone they are unbeatable... Together they are invincible"

1 klst 27 mín2006

Tölvuleikurinn heimskunni er hér kominn í kvikmyndarform.

Rotten Tomatoes32%
Metacritic38
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tölvuleikurinn heimskunni er hér kominn í kvikmyndarform. Keppni í bardagaíþróttum fer fram á afskekktri og dularfullri eyju. Skartgripaþjófurinn Christie Allen, glímudrottningin Tina Armstrong og ninjan Kasumi eru valdar til að taka þátt. Allar hafa þær sínar ástæður fyrir þátttökunni en fljótlega verður þeim ljóst að eitthvað meira býr að baki veru þeirra á eyjunni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Impact PicturesGB
VIP Medienfonds 4DE
Mindfire EntertainmentUS