Náðu í appið
Mini's First Time

Mini's First Time (2006)

"Sex. Murder. Blackmail. There's a first time for everything."

1 klst 31 mín2006

Hin sæta og uppreisnargjarna Mini tælir stjúpföður sinn Martin og sannfærir hann um að hjálpa sér við að láta dæma drykkfellda móður sína Diane, geðveika.

Rotten Tomatoes50%
Metacritic45
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hin sæta og uppreisnargjarna Mini tælir stjúpföður sinn Martin og sannfærir hann um að hjálpa sér við að láta dæma drykkfellda móður sína Diane, geðveika. En samsæri þeirra þróast fljótlega út í morð og þegar John Garson, ungur rannsóknarlögreglumaður, byrjar að rannsaka málið, þá snúast þau Martin og Mini gegn hvort öðru.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nick Guthe
Nick GutheLeikstjóri

Framleiðendur

Bold FilmsUS
Trigger Street ProductionsUS