13 Tzameti (2005)
"Place your bets."
Ungur maður, Sebastian, ákveður að fylgja leiðbeiningum sem eru öðrum ætlaðar, án þess að vita hvert það leiðir hann.
Deila:
Söguþráður
Ungur maður, Sebastian, ákveður að fylgja leiðbeiningum sem eru öðrum ætlaðar, án þess að vita hvert það leiðir hann. Hann veit heldur ekki að löggan Gerard Dorez, er á hælunum á honum. Þegar hann kemur á áfangastað, þá lendir hann í leynilegri geðrænni ringulreið á bakvið luktar dyr, þar sem menn spila fjárhættuspil upp á líf annarra manna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Burt KwoukLeikstjóri

Géla BabluaniHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Les Films de la StradaFR
Quasar Pictures
Solimane Productions

MK2 FilmsFR













