Náðu í appið
13 Tzameti

13 Tzameti (2005)

"Place your bets."

1 klst 33 mín2005

Ungur maður, Sebastian, ákveður að fylgja leiðbeiningum sem eru öðrum ætlaðar, án þess að vita hvert það leiðir hann.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic61
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Ungur maður, Sebastian, ákveður að fylgja leiðbeiningum sem eru öðrum ætlaðar, án þess að vita hvert það leiðir hann. Hann veit heldur ekki að löggan Gerard Dorez, er á hælunum á honum. Þegar hann kemur á áfangastað, þá lendir hann í leynilegri geðrænni ringulreið á bakvið luktar dyr, þar sem menn spila fjárhættuspil upp á líf annarra manna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Burt Kwouk
Burt KwoukLeikstjóri
Géla Babluani
Géla BabluaniHandritshöfundur

Aðrar myndir

Framleiðendur

Les Films de la StradaFR
Quasar Pictures
Solimane Productions
MK2 FilmsFR