Happily N'Ever After (2006)
Úti er ævintýri
"Fairy Tale Endings Aren't What They Used To Be"
Samtök illmenna, undir stjórn Frida, ætla að leggja undir sig Ævintýraland.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Samtök illmenna, undir stjórn Frida, ætla að leggja undir sig Ævintýraland. En Ella, öðru nafni Öskubuska, kemst að því að vonda stjúpmamma hennar ætlar sér að gera hana burtræka úr ævintýrabókunum. Hún bregst hart við og gerist leiðtogi uppreisnarmanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Paul BolgerLeikstjóri

Robert MorelandHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

LionsgateUS

Vanguard AnimationUS

Odyssey EntertainmentGB

BAF Berlin Animation FilmDE
BFC Berliner Film CompanieDE
















