Catch and Release (2006)
"Life is messy...love is messier."
Eftir skyndilegan dauða kærasta síns, þá finnur Gray Wheeler huggun hjá vinum sínum: hinum létta og skemmtilega Sam, hinum ofur-ábyrga Dennis, og, eins furðulega og...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Eftir skyndilegan dauða kærasta síns, þá finnur Gray Wheeler huggun hjá vinum sínum: hinum létta og skemmtilega Sam, hinum ofur-ábyrga Dennis, og, eins furðulega og það hljómar, hjá æskuvini sínum Fritz, óábyrgum glaumgosa, sem hún hafði áður sagt vera einn óábyrgasta mann í heimi. Þegar leyndarmál varðandi hinn fullkomna unnusta koma upp á yfirborðið, þá sér Gray hann í nýju ljósi, manninn sem hún hélt að hún þekkti, og á sama tíma laðast hún að manninum sem hún hélt að hún myndi aldrei verða ástfangin af.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Susannah GrantLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Relativity MediaUS

Columbia PicturesUS













