Náðu í appið
Venus

Venus (2006)

"The most acclaimed actor of his generation in the role of a lifetime"

1 klst 35 mín2006

Maurice og Ian eru rosknir leikarar sem notið hafa velgengni.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic82
Deila:
Venus - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Maurice og Ian eru rosknir leikarar sem notið hafa velgengni. Þeir eru nánir vinir og ræða um ellina og það að vera á áttræðisaldri. Ian óttast dauðann, þannig að hann leyfir dóttur frænku sinnar, Jessie, að flytja inn til sín til að hjálpa sér. Jessie, sem er rúmlega tvítug sveitastelpa, reynist vera algjör martröð fyrir Ian, drekkur stíft, er ókurteis og ruddaleg. En Maurice sér eitthvað við stúlkuna, sem gæti blómstrað ef vel er farið að henni, og einnig hjálpað honum að blómstra sjálfum, þó hún sé fimmtíu árum yngri.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Indæl mynd um samband aldraðs manns og unglingsstúlku. Maðurinn er gamall sjarmör, stúlkan er unglingstrippi en hann nær til hennar einhvern veginn og með þeim skapast áhugaverð vinátta. H...

Framleiðendur

Film4 ProductionsGB
UK Film CouncilGB
Free Range FilmsGB
The WorksGB