Náðu í appið
The Last Mimzy

The Last Mimzy (2007)

"The future is trying to tell us something."

1 klst 30 mín2007

Systkinin Noah og Emma fara með móður sinni, Jo, frá Seattle í fjölskyldubústað á Whidbey Island, til að eyða þar tveimur dögum á meðan vinnualkinn...

Rotten Tomatoes55%
Metacritic59
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Systkinin Noah og Emma fara með móður sinni, Jo, frá Seattle í fjölskyldubústað á Whidbey Island, til að eyða þar tveimur dögum á meðan vinnualkinn faðir þeirra, David Wilder, er að vinna. Þau finna kassa með dóti úr framtíðinni í vatninu, og fara með það heim, og Emma finnur uppstoppaða kanínu sem heitir Mimsy, steina og skrítinn hlut, en þau leyna þessu fyrir foreldrunum. Mimzy talar með fjarskynjunum við Emma, og systkinin þróa með sér sérstaka hæfileika, þar sem gáfur þeirra aukast þannig að þau enda með að verða algjörir snillingar. Faðir þeirra verður mjög stoltur þegar Noah sýnir honum frábært verkefni sem hann vann á vísindaráðstefnu, og kennarinn hans, Larry White, og eiginkonan Naomi Schwartz, fá áhuga á drengnum þegar hann teiknar Mandala mynstur. Þegar Noah raðar hlutunum upp fyrir slysni og kemur af stað kraftmiklum rafal sem býr til svarthol í fylkinu, þá handtekur alríkislögreglan FBI, fjölskyldunda til að reyna að ráða gátuna. En Emma segir að nauðsynlegt sé að senda Mimsy aftur til framtíðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Robert Shaye
Robert ShayeLeikstjóri
Bruce Joel Rubin
Bruce Joel RubinHandritshöfundur
James V. Hart
James V. HartHandritshöfundur

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Michael Phillips Productions