Að mínu mati skemmtileg grínmynd og fóru leikararnir alveg frábærlega með hlutverkin. Söguþráðurinn er kannski sjálfur ekkert spes, en það er í góðu lagi þar sem að þetta er...
Delta Farce (2007)
"In this war the wind doesn't blow it hurls"
Þegar þrír þjóðvarðsliðar frá smábæ í Bandaríkjunum, á leið til Írak, eru óafvitandi sendir til Mexíkó, þá leiðir misskilningurinn þá til þess að frelsa lítið...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Fordómar
Blótsyrði
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar þrír þjóðvarðsliðar frá smábæ í Bandaríkjunum, á leið til Írak, eru óafvitandi sendir til Mexíkó, þá leiðir misskilningurinn þá til þess að frelsa lítið þorp úr höndum spilltra illmenna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

C. B. HardingLeikstjóri

Bear AderholdHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráGóður humór, en ekki nógu góður fyrir mig eða nokkra aðra í salnum. ,,Talking about poop. I just maked one poop who could come in Guinness Record Book''. Svoleiðis brandarar voru en samt vor...
Framleiðendur
Shaler Entertainment Pictures

Lions Gate FilmsUS
Sleeping Marmots Production

Parallel Entertainment PicturesUS
Samwilla Productions











