Náðu í appið
The Hoax

The Hoax (2006)

"Never let the truth get in the way of a good story."

1 klst 56 mín2006

Snemma árs 1971, þá hafnar útgáfufyrirtækið McGraw-Hil nýjustu skáldsögu Clifford Irving.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Snemma árs 1971, þá hafnar útgáfufyrirtækið McGraw-Hil nýjustu skáldsögu Clifford Irving. Hann er blankur, þannig að, á sama tíma og vangaveltur um endurkjör Nixon Bandaríkjaforseta standa yfir, þá segist Irving hafa samþykki Howard Hughes um að hann eigi að rita sjálfsævisögu Hughes. Með hjálp vinar síns Dick Suskind, þá byrjar Irving að rannsaka, og kemst yfir handrit sem skrifað var að samstarfsmanni Hughes til margra ára, og fjallar um græðgi í fyrirtækjum. Hann er fljótur að hugsa og djarfur. Auk þess, þá gerir hann út á það hve Hughes var passasamur á einkalíf sitt. Á sama tíma, er hann að reyna að lappa upp á hjónaband sitt, og forðast fyrrum hjákonu sína, Nina Van Pallandt. Getur hann skrifað góða bók, tekið við greiðslu, og fullkomnað svindlið?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lasse Hallstrom
Lasse HallstromLeikstjóri

Aðrar myndir

William Wheeler
William WheelerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Yari Film GroupUS
MiramaxUS
The Mark Gordon CompanyUS
Syndicate FilmsUS