Mr. Smith Goes to Washington (1939)
"Capra at his greatest!"
Jeffrey Smith trúir því að börnin séu framtíðin og þau eigi skilið að fá styrk til að komast út í náttúruna..
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Jeffrey Smith trúir því að börnin séu framtíðin og þau eigi skilið að fá styrk til að komast út í náttúruna.. Þegar Jeff, sem er einfeldningur og hugsjónamaður, er skipaður í öldungardeild Bandaríkjaþings, þá á hann möguleika á að hrinda þessu máli sínu í framkvæmd. En Jeff er í raun skipaður á þing því menn telja að það verði auðvelt að stjórna honum, og nota hann til að koma völdum málum áfram í þinginu. Hann áttar sig síðar á því að hann þarf að læra að standa á eigin fótum til og berjast gegn spillingu og græðgi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Frank CapraLeikstjóri

Sidney BuchmanHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS

















