Náðu í appið
The Philadelphia Story

The Philadelphia Story (1940)

"Uncle Leo's bedtime story for you older tots! The things they do among the playful rich - Oh, boy!"

1 klst 52 mín1940

Hin auðuga Tracy Lord frá Fíladelfíu, rekur glaumgosann eiginmann sinn, C.K.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic96
Deila:

Söguþráður

Hin auðuga Tracy Lord frá Fíladelfíu, rekur glaumgosann eiginmann sinn, C.K. Dexter Haven, að heiman, skömmu eftir brúðkaup þeirra. Tveimur árum síðar ætlar Tracy að giftast hinum virta George Kittredge, en á sama tíma hefur Dexter unnið fyrir Spy tímaritið. Dexter kemur að stórhýsi Lord daginn fyrir brúðkaupið ásamt brúðkaupsblaðamanninum Mike Connor og ljósmyndaranum Liz Imbrie, ákveðinn í að spilla fyrir hjónunum tilvonandi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

George Cukor
George CukorLeikstjóri

Aðrar myndir

Donald Ogden Stewart
Donald Ogden StewartHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS