Náðu í appið
The Gold Rush

The Gold Rush (1925)

Gullæðið

1 klst 36 mín1925

Myndin gerist á slóðum gullgrafara í Alaska um aldamótin þar sem Flækingurinn er staddur í leit að gulli.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic90
Deila:
The Gold Rush - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin gerist á slóðum gullgrafara í Alaska um aldamótin þar sem Flækingurinn er staddur í leit að gulli. Hann leitar skjóls í litlum kofa ásamt gullgrafara. Þeir félagar komast hvergi til að ná í mat vegna veðursins og neyðast til að borða soðna skó á þakkargjörðardaginn. Stúlka að nafni Georgía kemur til sögunnar og verða kynni hennar og Flækingsins með óvæntan hætti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Charles Chaplin ProductionsUS