Þessi mynd er gjörsamlega óborganleg og er hún fyrir löngu orðin klasík. Charlie Chaplin er frábær sem bæði Gyðinga hárskerinn en þó er hann mun betri sem Hitler eða Hynkel eins og Hit...
The Great Dictator (1940)
"He talks."
Tuttugu árum eftir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar, þar sem landið Tomainia var á meðal þeirra landa sem töpuðu stríðinu, þá rís Adenoid Hynkel til valda sem miskunnarlaus einræðisherra.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Tuttugu árum eftir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar, þar sem landið Tomainia var á meðal þeirra landa sem töpuðu stríðinu, þá rís Adenoid Hynkel til valda sem miskunnarlaus einræðisherra. Hann trúir á hreint arískt ríki, og útrýmingu Gyðinga. Gyðingi og Tomainian búa einum, og rakara, er ókunnugt um þetta ástand, en hann hefur verið á spítala vegna meiðsla úr styrjöldinni. Þegar hann er útskrifaður af sjúkrahúsi, þá er honum, sem hefur þjáðst af minnisleysi síðan úr stríðinu, sýnt hvaða ofsóknir eru í gangi og margir Gyðingar búi í sérstökum Gyðingahverfum, þar á meðal þvottakona að nafni Hannah, sem hann byrjar í sambandi með. Rakaranum er hlíft við ofsóknunum af Schults yfirforingja, en hann hafði bjargað lífi hans í átökum í fyrri heimsstyrjöldinni. Lífi allra Gyðinga í Tomainia er að lokum þyrmt vegna stefnubreytinga Hynkel sjálfs, sem gerir þetta af ókunnum ástæðum. En ástæðan er á meðal annars þrá hans í heimsyfirráð, og hann byrjar á því að ráðast inn í nágrannaríkið Osterlich, en Benzino Napoloni, einræðisherra nágrannaríkisins Bacteria, gæti orðið honum þar erfiður ljár í þúfu. Að lokum þá gætu þeir Schultz, sem hefur snúist gegn Hynkel, og rakarinn, tekið höndum saman um að ná stjórn á málunum, en þeir nota til þess upplýsingar Schultz úr innsta hring, og ótrúleg líkindi rakarans við einræðisherrann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (2)
The Great Dictator frá árinu 1940 var fyrsta talmynd Chaplins í fullri lengd. Jafnvel þótt að hún standi örugglega talsvert framar heldur en seinni verk hans þá sómdu gamanhæfileikar hans ...































