Frábær stríðs og gamanmynd með hinum eina sanna Robin Williams í skemmtilegasta hlutverki sínu til þessa sem útvarpsmaður í Víetnam. Þetta er bara mynd sem þið verðið að sjá.
Good Morning, Vietnam (1987)
Good Morning Vietnam
"Time to rock it from the Delta to the DMZ!"
Nýr plötusnúður er fenginn frá Crete til Víetnam til að lyfta upp húmornum á útvarpsstöð hersins.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Nýr plötusnúður er fenginn frá Crete til Víetnam til að lyfta upp húmornum á útvarpsstöð hersins. Hann snýr stöðinni á haus, og verður gríðarvinsæll á meðal hermannanna, en lendir upp á kant við yfirstjórnendur sem finnst hann ekki nógu mikill hermaður. Þegar hann er ekki í loftinu, þá reynir hann að hitta Víetnama, sérstaklega stúlkur, og kynnist alvöru stríðsins, sem aldrei hefur birst í útvarpinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráStórskemmtileg og eftirminnileg mynd. Í þessari mynd er tekið á Víetnamstríðinu á annan hátt en oft áður. Virkilega mannleg mynd sorgleg og skemmtileg í senn. Robin Williams sýnir algera...
Framleiðendur


Verðlaun
Robin Williams var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í aðalhlutverki, vann Golden Globe og var tilnefndur til BAFTA. Ýmis önnur verðlaun og tilnefningar.




















