All the Queen's Men (2001)
"War is a Drag"
Seint í Seinni heimsstyrjöldinni þá vilja Bretar komast yfir þýskan dulmálslykil, vél sem býr til og sendir dulkóðuð skilaboð.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Seint í Seinni heimsstyrjöldinni þá vilja Bretar komast yfir þýskan dulmálslykil, vél sem býr til og sendir dulkóðuð skilaboð. Mislitur hópur fallhlífahermanna fer á bakvið víglínuna, allir klæddir sem konur. Þeir komast á leiðarenda, hitta þýskan tengilið sinn, elskulegan bókasafnsvörð, og byrja að leita. Þeir virðast dæmdir til að mistakast; er þetta dauðadæmdur leiðangur?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Atlantic Streamline
B.A. Filmproduktion

Dor FilmAT
Phoenix FilmDE












