Náðu í appið
Die Fälscher

Die Fälscher (2007)

The Counterfeiters

"It takes a clever man to make money, it takes a genius to stay alive"

1 klst 38 mín2007

Saga af Bernhard aðgerðinni, stærstu peningafölsun sögunnar, sem Þjóðverjar framkvæmdu meðan á Seinni heimsstyrjöldinni stóð.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic78
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Saga af Bernhard aðgerðinni, stærstu peningafölsun sögunnar, sem Þjóðverjar framkvæmdu meðan á Seinni heimsstyrjöldinni stóð. Fölsunin snerist um að falsa breska peningaseðla og dreifa þeim yfir Bretland til að framkalla hrun bresks efnahagslífs.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

FilmFörderung HamburgDE
Studio BabelsbergDE
Babelsberg FilmDE
Magnolia FilmproduktionDE
ZDFDE
Aichholzer FilmAT