Náðu í appið
Patient Zero

Patient Zero (2016)

2016

Eftir að sjúkdómur, sem breytir öllum lifandi verum sem smitast af honum í blóðþyrst villidýr, leggst á bróðurpart mannkynsins berst lítill hópur eftirlifenda við að...

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Eftir að sjúkdómur, sem breytir öllum lifandi verum sem smitast af honum í blóðþyrst villidýr, leggst á bróðurpart mannkynsins berst lítill hópur eftirlifenda við að halda lífi og vonast enn til að hægt sé að finna lækningu. Lausnin gæti verið fólgin í því að einn þeirra hefur verið bitinn án þess þó að breytast í uppvakning. Þegar sveitin finnur annan slíkan mann, „prófessorinn“, aukast væntingarnar verulega. En tíminn er naumur og varnirnar veikar ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Vincent Newman EntertainmentUS
Screen GemsUS
Destination FilmsUS