Duck Soup (1933)
"War Is Swell ...when the Marx Brothers are in it. They'll be out of the trenches by Christmas...if the food doesn't improve"
Smáríkið Freedonia er í tómu rugli fjárhagslega, eftir að það tók risastórt lán frá hinni auðugu ekkju Frú Teasdale.
Deila:
Söguþráður
Smáríkið Freedonia er í tómu rugli fjárhagslega, eftir að það tók risastórt lán frá hinni auðugu ekkju Frú Teasdale. Hún krefst þess að forsetinn verði rekinn og hinn klikkaði Rufus T. Firefly ráðinn í staðinn, og óeirðir brjótast út. Til að gera illt verra þá sendir nágrannaríkið hina óhæfu spæjara Chicolini og Pinky til að ná í leynilegar upplýsingar, sem veldur enn meiri ringulreið!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Paramount PicturesUS



















