An Affair to Remember (1957)
"On the Riviera...across the ocean...and all over New York!"
Koma Nickie Ferrante til New York í þeim tilgangi að kvænast ríkri erfðaprinsessu, er á allra vitorði, og einnig allskonar skrípalæti hans og ástarsambönd.
Öllum leyfðSöguþráður
Koma Nickie Ferrante til New York í þeim tilgangi að kvænast ríkri erfðaprinsessu, er á allra vitorði, og einnig allskonar skrípalæti hans og ástarsambönd. Hann hittir næturklúbbasöngkonuna Terry McKay, sem er einnig á leið heim til kærasta síns til langs tíma. Hún sér hann sem hvern annan glaumgosa, og honum finnst hún frekar fjarlæg í fasi, en eftir nokkra daga verða þau ástfangin. Nickie hefur aldrei unnið handtak í sínu lífi, og vill sanna sig fyrir henni, þannig að þau ákveða að hittast aftur eftir sex mánuði á toppi Empire State byggingarinnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






















