Náðu í appið
Öllum leyfð

Evening 2007

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 31. ágúst 2007

Her greatest secret was her greatest gift.

117 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 28% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

Drama sem fjallar um rómantíska fortíð og tilfinningaríka samtíð Ann Grant og dætra hennar, Constance og Nina. Þegar Ann liggur á dánarbeði, þá endurtekur hún nafnið Harris, og man tímana á sjötta áratugnum þegar hún var efnileg söngkona og fór til New York til að verða brúðarmær auðugrar vinkonu sinnar, Lila Wittenborn í Newort. Hinn áfengissjúki... Lesa meira

Drama sem fjallar um rómantíska fortíð og tilfinningaríka samtíð Ann Grant og dætra hennar, Constance og Nina. Þegar Ann liggur á dánarbeði, þá endurtekur hún nafnið Harris, og man tímana á sjötta áratugnum þegar hún var efnileg söngkona og fór til New York til að verða brúðarmær auðugrar vinkonu sinnar, Lila Wittenborn í Newort. Hinn áfengissjúki og villti bróðir Lila, Buddy, tekur á móti henni, og segir henni að systir hans sé ástfangin af vini þeirra Harris Arden, sem barðist í stríðinu, og er útskrifaður læknir. Síðar þá játar brúðurin tilvonandi tilfinningar sínar til Harris, fyrir Ann. En þegar Ann hittir Harris, þá verður hún hrifin af honum, og þau eiga stutt ástarsamband. Á sama tíma eru dætur Ann áhyggjufullar útaf móður sinni, auk þess sem þær eiga eftir að leysa úr ýmsum ágreiningsmálum. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn