Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Joshua 2007

(The Devil's Child)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The story of a perfect boy who had a perfect plan.

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 62% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

... Lesa meira

Cairn fjölskyldan lítur út fyrir að vera algjör fyrirmyndarfjölskylda. Faðirinn, Brad, vinnur við verðbréfamiðluin, eiginkonan Abby lítur eftir nýfæddri dóttur þeirra Lily, og hinn níu ára gamli Joshua er mjög hæfileikaríkur. En útlitið getur blekkt. Joshua er að verða meira og meira afbrýðisamur út í nýja barnið. Hann byrjar því að hrella fjölskylduna.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.08.2023

Gervigreindarvopnið er barn

Vísindaskáldsagan The Creator er væntanleg í bíó á Íslandi 29. september næstkomandi. Myndin, sem leikstýrt er af Gareth Edwards (Rogue One, Godzilla), er sögulegur vísindatryllir sem gerist mitt í framtíðarst...

11.10.2019

Leikur leikara í mynd Scream höfundar

Noah leikarinn, og Íslandsvinurinn Russell Crowe, mun leika aðalhlutverkið í nýjum yfirnáttúrulegum spennutrylli sem væntanlegur er frá handritshöfundi Scream hrollvekjunnar og I Know What you Did Last Summer, Kevin Willia...

16.12.2017

Pólskur Jack Black á Netflix

Gamanmyndaleikarinn Jack Black fer með aðalhlutverkið í The Polka King sem verður sýnd almenningi á streymiveitunni Netflix þann 12. janúar næstkomandi. Athygli vekur að myndin hefur ekki farið í almennar sýningar síðan hún var frumsýn...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn