Joshua (2007)
The Devil's Child
"The story of a perfect boy who had a perfect plan."
Cairn fjölskyldan lítur út fyrir að vera algjör fyrirmyndarfjölskylda.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Cairn fjölskyldan lítur út fyrir að vera algjör fyrirmyndarfjölskylda. Faðirinn, Brad, vinnur við verðbréfamiðluin, eiginkonan Abby lítur eftir nýfæddri dóttur þeirra Lily, og hinn níu ára gamli Joshua er mjög hæfileikaríkur. En útlitið getur blekkt. Joshua er að verða meira og meira afbrýðisamur út í nýja barnið. Hann byrjar því að hrella fjölskylduna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

George RatliffLeikstjóri

David GilbertHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
ATO Pictures

Fox Searchlight PicturesUS











