Náðu í appið
I Know Who Killed Me

I Know Who Killed Me (2007)

"If you think you know the secret...Think twice."

2007

Aubrey Fleming er ósköp venjuleg miðskólastúdína, sem á vini og fjölskyldu.

Rotten Tomatoes9%
Metacritic16
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Aubrey Fleming er ósköp venjuleg miðskólastúdína, sem á vini og fjölskyldu. Kvöld eitt þá hverfur hún skyndilega. Tveimur vikum síðar finnst hún meðvitundarlaus í miðjum skógi. Hún hefur gleymt hver hún er og persónuleikinn sem býr í líkama hennar er nú Dakota Moss, persóna sem Aubrey skapaði í enskuritgerð. Dakota neitar að hleypa Aubrey aftur til baka, enda líti þær nákvæmlega eins út. Núna þarf Dakota að átta sig á hvernig þær Aubrey geti báðar verið til, og komast að því hver rændi Aubrey þetta kvöld.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chris Sivertson
Chris SivertsonLeikstjóri
Patrick McKenna
Patrick McKennaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

360 PicturesUS
TriStar PicturesUS
Summit EntertainmentUS