Náðu í appið
The Zombie Diaries

The Zombie Diaries (2006)

"Brace yourself... This time it's for real."

1 klst 25 mín2006

Snemma á 21.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Snemma á 21. öldinni, þá breiðist óþekktur og lífshættulegur vírus út um heimsbyggðina. Jörðin sýkist af nýrri ógn, ólíka nokkurri annarri, Hinum lifandi dauðu. Þrjár myndbands-dagbækur segja frá upphafi plágunnar og allt fram í síðustu daga alheimsfaraldursins. Í þeirri fyrstu er tökulið heimildarmyndar á ferð úti í sveit, og lendir í plágunni, og þau þurfa að gera allt hvað þau geta til að halda lífi. Í annarri upptökunni flýja hjón frá London og hitta dularfullan puttaferðalang, sem fer um dauða bæi til að leita að einhverju nýtilegu. Í þriðju sögunni, þá flýr hópur eftirlifenda vírusinn, og kemur að bóndabæ, en þar verða þau fyrir árás uppvakninga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michael Bartlett
Michael BartlettLeikstjóri
Kevin Gates
Kevin GatesLeikstjóri

Framleiðendur

Off World FilmsGB
Bleeding Edge