Náðu í appið
Charlie Bartlett

Charlie Bartlett (2007)

1 klst 37 mín2007

Charlie er vægast sagt ekki vel liðinn í nýja skólanum.

Rotten Tomatoes59%
Metacritic54
Deila:
Charlie Bartlett - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Charlie er vægast sagt ekki vel liðinn í nýja skólanum. En hann er úrræðagóður og leitar leiða til að fá alla til að líka við sig. Þegar einn nemandinn leitar ráða hjá honum við kvíðaköstum sér Charlie að lausnin er komin og gerist sjálfskipaður geðlæknir skólans. Honum tekst meira að segja að plata lyfseðilsskyld lyf út úr fjölskyldugeðlækninum og telur að það leysi sjálfkrafa vandamál nemendanna. Charlie verður vinsæll eins og skot en kemst síðar að því hann getur hjálpað mörgum samnemenda sinna án þess að útvega þeim lyf. En þá er það orðið fullseint því það kemst upp um leyfislausu læknisþjónustuna hans og Charlie lendir í miklum vandræðum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jon Poll
Jon PollLeikstjóri

Gagnrýni notenda (2)

Fyndin og öðruvísi

Charlie Bartlett er gríðarlega klár unglingur sem á erfitt með að finna sér stað í lífinu nema með alls kyns uppátækjum sem eru síður en svo uppbyggileg til langs tíma litið. Ásetnin...

Ferris Bueller fyrir nýja kynslóð

★★★★☆

Þó svo að Charlie Bartlett minni undirritaðan á einhverja blöndu af Rushmore og Ferris Bueller's Day Off, þá virkar hún engan veginn eins og eitthvað afrit. Hér er eiginlega bara mjög ...

Framleiðendur

Sidney Kimmel EntertainmentUS
Everyman PicturesUS
Permut PresentationsUS
Metro-Goldwyn-MayerUS
Mandate InternationalUS