Balls of Fury
Balls of Fury er ekki góð mynd í stuttu máli. Þessi mynd er um strák sem var góður í borðtennis þegar hann var krakki en síðan dó pabbi hans og þá hætti hann í borðtennis og síð...
"A huge comedy with tiny balls"
Í heimi neðanjarðar borðtennis, þá er keppnin hörð og mikið er í húfi.
Bönnuð innan 9 ára
Hræðsla
BlótsyrðiÍ heimi neðanjarðar borðtennis, þá er keppnin hörð og mikið er í húfi. Fyrrum atvinnumaðurinn Randy Daytone sogast aftur inn í leikinn þegar alríkislögreglumaðurinn Rodriguez ræður hann í leynilegt verkefni. Randy er staðráðinn í að verða aftur jafn góður og fyrr, og í leiðinni að finna morðingja föður síns, Feng. En eftir tuttugu ár án þess að spila borðtennis, þá þarf hann að fá hjálparmenn. Hann fær andlega leiðsögn frá hinum blinda Wong, og hin kynþokkafulla Maggie verður þjálfari hans.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráBalls of Fury er ekki góð mynd í stuttu máli. Þessi mynd er um strák sem var góður í borðtennis þegar hann var krakki en síðan dó pabbi hans og þá hætti hann í borðtennis og síð...


