M (1931)
M - Eine Stadt sucht einen Mörder
"IT STAGGERS THE SENSES!...SHOCKS the Imagination - It will leave you Gasping - It is the Sensation of 3 Continents!"
M stendur fyrir Morð! Barnamorðingi gengur laus í Berlín.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
M stendur fyrir Morð! Barnamorðingi gengur laus í Berlín. Íbúar borgarinnar eru skelfingu lostnir enda gengur lögreglunni illa að ná honum. Þetta er fyrsta hljóðsetta mynd Fritz Lang, en hann taldi M hafa verið sína bestu mynd. M var viðbragð Langs við uppgangi fasismans í Þýskalandi. Setning móður í lok myndarinnar: „Þið verðið að gæta barna ykkar” er bein tilvísun til þess
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Nero-Film AGDE




















