Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

M 1931

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. febrúar 2014

117 MÍNÞýska

M stendur fyrir Morð! Barnamorðingi gengur laus í Berlín. Íbúar borgarinnar eru skelfingu lostnir enda gengur lögreglunni illa að ná honum. Þetta er fyrsta hljóðsetta mynd Fritz Lang, en hann taldi M hafa verið sína bestu mynd. M var viðbragð Langs við uppgangi fasismans í Þýskalandi. Setning móður í lok myndarinnar: „Þið verðið að gæta barna ykkar”... Lesa meira

M stendur fyrir Morð! Barnamorðingi gengur laus í Berlín. Íbúar borgarinnar eru skelfingu lostnir enda gengur lögreglunni illa að ná honum. Þetta er fyrsta hljóðsetta mynd Fritz Lang, en hann taldi M hafa verið sína bestu mynd. M var viðbragð Langs við uppgangi fasismans í Þýskalandi. Setning móður í lok myndarinnar: „Þið verðið að gæta barna ykkar” er bein tilvísun til þess... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.06.2024

Fjör á frumsýningu Inside Out 2

Frábær stemming var í Sambíóunum Kringlunni í gær og fyllti eftirvæntingin andrúmsloftið í anddyrinu á meðan ungir og aldnir biðu eftir að hleypt yrði inn í sal á sérstaka forsýningu á teiknimyndinni Inside Out 2 ...

10.06.2024

Snerting snertir áfram toppinn

Snerting í leikstjórn Baltasars Kormáks, sem gerð er eftir sögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar, heldur sæti sínu á toppi íslenska aðsóknarlistans aðra vikuna í röð! Rúmlega 3.400 manns sáu myndina um helgina og tekjur vo...

09.06.2024

Áhorfendur elska Bad Boys

Grín-spennumyndin Bad Boys: Ride or Die, sú fjórða í röðinni, hefur strax slegið í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum. Í myndinni leika þeir Will Smith og Martin Lawrence löggupar sem vill reyna að heiðra minningu yfirmanns síns. ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn