Exiled (2006)
Fong juk
"Brotherhood, honor, loyalty, assassination - which one is the strongest?"
Myndin gerist í Macau árið 1998.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í Macau árið 1998. Allir eru að reyna að græða peninga áður en landið færist úr portúgölskum yfirráðum og undir Kína. Tveir leigumorðingjar koma til að drepa fyrrum glæpamann, en hlutirnir flækjast þegar tveir fyrrum félagar þeirra koma einnig, og vilja vernda manninn sem hinir áttu að drepa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Media Asia FilmsHK
Newlink DevelopmentHK
Milkyway ImageHK











