Náðu í appið
King of California

King of California (2007)

"We're All Searching for Something ..."

1 klst 33 mín2007

Faðir sem er nýkominn út af geðsjúkrahúsi og táningsdóttir hans fara saman að leita að gömlum spænskum fjársjóði sem grafinn er undir hverfis-verslanamiðstöðinni CostCo.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic63
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Faðir sem er nýkominn út af geðsjúkrahúsi og táningsdóttir hans fara saman að leita að gömlum spænskum fjársjóði sem grafinn er undir hverfis-verslanamiðstöðinni CostCo. Mynd sem fjallar öðrum þræði um nútímafjölskylduna og ameríska drauminn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mike Cahill
Mike CahillLeikstjóri

Aðrar myndir

Michael Cahill
Michael CahillHandritshöfundur

Framleiðendur

Nu ImageUS
Michael London ProductionsUS
King of California Productions
Lone Star Film GroupUS
Millennium MediaUS
Emmett/Furla FilmsUS