The Squid and the Whale (2005)
"Joint Custody Blows."
Myndin gerist á miðjum níunda áratug 20.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist á miðjum níunda áratug 20. aldarinnar. Bernard og Joan Berkman og tveir synir þeirra, Walt Berkman og Frank Berkman, eru frjálslynd fjölskylda í Brooklyn í New York. Bernard er enskukennari, en sömuleiðis var hann eitt sinn rithöfundur. Joan, byrjaði síðar að skrifa bækur, og nýtur nú velgengni sem rithöfundur. Þetta veldur spennu í hjónabandinu, og þau ákveða að skilja eftir 17 ára hjónaband. Þau semja síðan um jafnt forræði yfir drengjunum, sem eru ekki sáttir við þessi málalok.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Destination FilmsUS
Original MediaUS

American Empirical PicturesUS
Peter Newman/Interal
Verðlaun
🏆
Noah Baumbach tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir besta frumsamda handrit.






















