Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

The Edge of Heaven 2007

(Auf Der Anderen Seite)

Frumsýnd: 27. september 2007

122 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 85
/100

Þessi þýsk-tyrkneska mynd hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og fengið fjölda verðlauna á kvikmyndahátíðum víða um heim. Við fylgjumst með háskólaprófessornum Nejat (Baki Davrak) sem lifir einföldu lífi. Hann kennir, vinnur og fer af og til í heimsókn til föður síns Ali. Ali er ekkill og tekur einn daginn upp á því að gera vændiskonu í Berlín, Yeter,... Lesa meira

Þessi þýsk-tyrkneska mynd hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og fengið fjölda verðlauna á kvikmyndahátíðum víða um heim. Við fylgjumst með háskólaprófessornum Nejat (Baki Davrak) sem lifir einföldu lífi. Hann kennir, vinnur og fer af og til í heimsókn til föður síns Ali. Ali er ekkill og tekur einn daginn upp á því að gera vændiskonu í Berlín, Yeter, sérstakt tilboð: Hún flytur inn til hans og þénar þannig peninga, í staðinn hefur hann af henni félagsskap og þarf ekki að vera aleinn.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn