The Juniper Tree (1990)
Einitréð
Tvær systur, Margit og Katla, flýja heimili sitt eftir að móðir þeirra er grýtt til bana fyrir að stunda galdra.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Tvær systur, Margit og Katla, flýja heimili sitt eftir að móðir þeirra er grýtt til bana fyrir að stunda galdra. Þær fara þangað sem enginn þekkir þær og kynnast Jóhanni, ungum ekkli, sem á son sem heitir Jónas. Katla notar galdra til að táldraga Jóhann og þau byrja að búa saman. Margit og Jónas verða vinir. Jónas neitar hins vegar að samþykkja Kötlu sem stjúpmóður sína og reynir að sannfæra föður sinn um að fara frá henni. En galdrar Kötlu eru of sterkir og þó að Jóhann vilji fara frá henni þá getur hann það ekki.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nietzchka KeeneLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Keene/Moyroud Productions
Lookout Mountain Films












