Ég fékk 2 frímiða á þessa svo við Auður skelltum okkur á hana í gær. Ég vissi sama sem ekkert en hafði heyrt misjafna hluti, góða og slæma. Það sem er áhugavert við þessa mynd er ...
Sveitabrúðkaup (2008)
Country Wedding
Ingibjörg og Barði hafa ákveðið að giftast eftir þriggja ára sambúð.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Ingibjörg og Barði hafa ákveðið að giftast eftir þriggja ára sambúð. Þau velja sveitakirkju í klukkutíma fjarlægð frá Reykjavík. Ingibjörg, Barði og brúðkaupsgestirnir – nánustu ættingjar og vinir halda af stað í tveimur litlum rútum öll spariklædd og tilvonandi brúðhjón í brúðargallanum. En ferðin fer ekki alveg eins og þau hefðu viljað....
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Valdís ÓskarsdóttirLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráDæmigert drama í íslenskri kvikmynd og allt á einum degi. Eins og hefur verið sagt marg oft í blöðunum þá er þessi kvikmynd sérstök á þann hátt að hún er mikill spuni, jafnvel meira ...
Framleiðendur
Mystery IslandIS






