Náðu í appið
Sveitabrúðkaup

Sveitabrúðkaup (2008)

Country Wedding

1 klst 35 mín2008

Ingibjörg og Barði hafa ákveðið að giftast eftir þriggja ára sambúð.

Deila:
Sveitabrúðkaup - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Ingibjörg og Barði hafa ákveðið að giftast eftir þriggja ára sambúð. Þau velja sveitakirkju í klukkutíma fjarlægð frá Reykjavík. Ingibjörg, Barði og brúðkaupsgestirnir – nánustu ættingjar og vinir halda af stað í tveimur litlum rútum öll spariklædd og tilvonandi brúðhjón í brúðargallanum. En ferðin fer ekki alveg eins og þau hefðu viljað....

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Ég fékk 2 frímiða á þessa svo við Auður skelltum okkur á hana í gær. Ég vissi sama sem ekkert en hafði heyrt misjafna hluti, góða og slæma. Það sem er áhugavert við þessa mynd er ...

★★☆☆☆

Dæmigert drama í íslenskri kvikmynd og allt á einum degi. Eins og hefur verið sagt marg oft í blöðunum þá er þessi kvikmynd sérstök á þann hátt að hún er mikill spuni, jafnvel meira ...

Framleiðendur

Mystery IslandIS