Náðu í appið
Kóngavegur

Kóngavegur (2010)

King's Road

1 klst 40 mín2010

Myndin gerist í hjólhýsahverfi og segir frá atburðum sem eiga sér stað þegar Júníor snýr aftur heim til Íslands eftir þriggja ára fjarveru erlendis.

Deila:
Kóngavegur - Stikla
10 áraBönnuð innan 10 ára

Söguþráður

Myndin gerist í hjólhýsahverfi og segir frá atburðum sem eiga sér stað þegar Júníor snýr aftur heim til Íslands eftir þriggja ára fjarveru erlendis. Hann kemur með ýmis vandræði í farteskinu og vonar að faðir hans geti leyst úr þeim en heimkoman reynist ekki vera alveg sú sem hann átti von á.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Bæði fersk og dæmigerð

★★★☆☆

Karakterstúdíur sem snúast í kringum erfitt fjölskyldulíf og annars konar drama eru hættulega algengar í íslenskri kvikmyndagerð og því miður verður maður þá að kalla Kóngaveg nokku...

Framleiðendur

Mystery IslandIS