Söguþráður
Sagan er um frelsi og kúgun. Hún gerist á Íslandi í harðindum nítjándu aldar og segir söguna af Þór, ungum bónda, sem lendir í því að hestarnir hans flýja. Í leit að hestunum ferðast hann um óbyggðir hálendisins og kynnist þar álf-mærinni Sóley sem fylgir honum á leið sinni yfir hálendið. Myndinni hefur verið lýst sem rammpólitískri á táknrænan hátt, þar sem hestarnir tákna frelsið og huldufólkið kommúnismann. Sóley táknar undirmeðvitundina og Þór er meðvitundin, hún drauminn og hann veruleikann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Róska ÓskarsdóttirLeikstjóri
Aðrar myndir

Manrico PovolettinoLeikstjóri
Aðrar myndir

Jan A.P. KaczmarekHandritshöfundur







