Söguþráður
Róska lést árið 1996, langt fyrir aldur fram. Hún hafði barist við flogaveiki frá tólf ára aldri auk þess sem lifnaðarhættir hennar voru í takt við hennar kynslóð. Róska á fullt erindi við nútímann. Hún fékk fólk til að hugsa og gagnrýna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Áshildur KjartansdóttirLeikstjóri








