Mótmælandi Íslands
2003
Fannst ekki á veitum á Íslandi
90 MÍNÍslenska
Myndin hefur víða verið sýnd á kvikmyndahátíðum og hlotið tilnefningar til verðlauna, meðal annars Edduverðlaunanna.
Myndin fjallar um Helga Hóseasson, sem var þekktur fyrir að mótmæla ríkisvaldi og þjóðkirkjunni á Íslandi. Helgi var mjög ákveðinn í baráttu sinni fyrir trúfrelsi og krafðist þess að vera skráður úr þjóðkirkjunni. Myndin hefur fengið lof fyrir að varpa ljósi á persónulega sögu Helga, sem þótti hálfgerður furðufugl, en eftir sýningar myndarinnar... Lesa meira
Myndin fjallar um Helga Hóseasson, sem var þekktur fyrir að mótmæla ríkisvaldi og þjóðkirkjunni á Íslandi. Helgi var mjög ákveðinn í baráttu sinni fyrir trúfrelsi og krafðist þess að vera skráður úr þjóðkirkjunni. Myndin hefur fengið lof fyrir að varpa ljósi á persónulega sögu Helga, sem þótti hálfgerður furðufugl, en eftir sýningar myndarinnar í kvikmyndahúsum og sjónvarpi jókst samúð almennings með honum. Helgi hafði ekki haft sigur í baráttu sinni þegar hann lést árið 2009.
... minna